Rangt farið með staðreyndir

Fjáröflunin er fyrir annan leik, ekki Psychonauts 2. Sá leikur á eftir að fá nafn, en verður einhverskonar "point-and-click" ævintýraleikur, svipað og gömlu LucasArts leikirnir sem Tim Schaefer vann við hér áður fyrr.

 Fjáöflunin fyrir Psychonauts 2 er töluvert erfiðara fyrirbrigði, enda áætlað að hann myndi kosta um 13 milljónir dollara, og Notch hefur ekki skuldbundið sig við neitt, heldur aðeins skotið fram þeirri hugmynd að hann myndi hugsanlega veita fjáraðstoð við gerð leiksins.


mbl.is Óhefðbundin fjáröflun fyrir tölvuleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skotið á kreditkortafyrirtækin


mbl.is VISA lokar aftur á WikiLeaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að verja eða ekki verja

Það er spurningin.

Whoopi ver/ver ekki

 


mbl.is Whoopi ver Gibson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Palli valdi alltaf gult

Held að spádómsgáfan hans Palla hafi falist í að velja alltaf fánan með meira áberandi gulum lit.
mbl.is Páll sest í helgan stein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland er í 18. sæti

Hljómar það ekki betra?

http://www.fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=f/fullranking.html

 


mbl.is Ísland í 90. sæti á lista FIFA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi frétt er ósönn.

http://www.randi.org/site/index.php/swift-blog/783-this-cruel-farce-has-to-stop.html
mbl.is Var talinn vera í dái í 23 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Little Bobby Tables

Minnir mig dálítið á þennan brandara fyrir forritara.
mbl.is Átti við einkunnir dóttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausn á þessum vanda

386 192 754
174583926
295764138
 
917845263
423916875
658237419
 
839621547
562478391
741359682

mbl.is Kviðdómendur niðursokknir í sudoku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband